5.7.2007 | 09:31
Djö... ógeð.
Það sýður á mér þegar ég frétti af svona atburðum. Er gamla góða nammitrixið hætt að virka og þá er bara það næsta prófað. Hvaða barni langar ekki til að fá að klappa hamstri eða hvolpi þó að viðkomandi dýr sé í höndum ókunnugs manns sem felur sig í runna.
Það er skilda mín sem foreldris að fræða börnin mín um að til sé vont fólk án þess þó að hræða úr þeim líftóruna. Ef ég geri það ekki er meiri hætta á að einhver perri í runna upplýsi þau um málið á ógeðfeldan hátt.
Lokkaði til sín börn í rjóðri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sammála og þetta ógeð var í götunni minni og ég á eina 8 ára hvatvísa sem þráir að eignast hamstur
Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 5.7.2007 kl. 16:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.