17.9.2007 | 13:08
Úff þetta er alveg stórfrétt ;-)
Ég held að svona Time timer eða tíma klukka, eins og það er kallað á íslensku, sé til að flestum leikskólum landsins. Þetta ráð hefur verið notað í mörg mörg ár svo að ekki er um ný vísindi að ræða hérna. Ég er búin að eiga og nota tíma klukku heima hjá mér í 2 ár sem hjálpartæki við uppeldið. Mjög gagnlegt hvort sem börnin glíma við ADHD eða ekki.
Frábært samt að foreldrar í Pennsylvaníu séu að uppgötva hversu gagnlegar klukkur geti verið :o)
Lausn án lyfja fyrir ofvirk leikskólabörn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.